Umræðan um bestu erlendu leikmennina sem leikið hafa með íslenskum knattspyrnuliðum skýtur upp kollinum endrum og sinnum. Þrír fyrrum leikmenn ÍA hafa komið þar einna mest við sögu, Luka Lukas Kostic, Mijahlo Bibercic og Zoran Miljkovic. Lesa meira
Þórður Þórðarson er einn þekktasti leikmaður ÍA á gullöld þess á árunum 1950 til 1960. Stór hópur leikmanna er kominn frá honum, börn, barnabörn og barnabarnabörn. Flest þeirra hafa skapað sér nafn í knattspyrnunni á undanförnum árum. Lesa meira
Förum aftur til ársins 1983. Það er ágústmánuður og Skagamenn eru með þriggja stiga forystu í deildinni þegar einungis tvær umferðir eru eftir af mótinu. Framundan er svo bikarúrslitaleikur við ÍBV og má segja að það sé töluverð spenna í loftinu. Lesa meira