Á sigurslóð er heimasíða um knattspyrnuna á Akranesi, þar sem upplýsingum og sögumolum um leikmenn og viðburði liðinna áratuga er safnað saman á einn stað. Saga þessarar alþýðumenningar er samfélaginu á Akranesi mikilvæg. Hún er hluti af sögu bæjarfélagsins, ímyndar þess og orðspors, en um leið hluti af sjálfsmynd íbúanna og minning um einstaklinga, fjölskyldur og viðburði sem mikilvægt er að halda í heiðri. Merk saga styður við ímynd samfélagsins og gerir það áhugavert fyrir þá sem þar búa eða vilja þangað flytja. Síðan er nútímaleg með áhugaverðu efni og ætlað að ná til fólks á öllum aldri. Með því að gera söguna aðgengilega er opnaður gluggi á leikmenn fortíðar og þann bæjarbrag sem knattspyrnan hafði sterk áhrif á.

introbanner

Sagan

Leikmenn

Allir leikir ÍA frá upphafi ( 2218)

ÍA

3 : 1

Fram

Matthías Hallgrímsson 2 (29,40.mín.)

Teitur Þórðarson (66.mín.)

7. umferð

Íslandsmót - 1. deild

07.07 1973

Akranesvöllur

Nánar um leik

Þjálfarar

Styrktaraðilar vefsins