Vanda er uppalin á Sauðárkróki en eftir að hafa spilað með KA sumarið 1982 bauð Steinn Helgason henni að koma á Akranes árið eftir og spila með ÍA stelpunum. Hún kom strax af miklum krafti inn í liðið hjá ÍA, sem var þá að hefja keppni við liðin á höfuðborgarsvæðinu um stóru titlana. Hún var lipur leikmaður, fljótur og sterkur miðjumaður með mikinn baráttuanda og ótvíræða leiðtogahæfileika, sem fylgt hafa henni á lífsleiðinni. Á seinni hluta ferilsins færði hún sig aftar á völlinn og varð einn allra besti varnarmaður landsins.
73
29
37
1
60 | 23
13 | 6
Vanda er uppalin á Sauðárkróki en eftir að hafa spilað með KA sumarið 1982 bauð Steinn Helgason henni að koma á Akranes árið eftir og spila með ÍA stelpunum. Hún kom strax af miklum krafti inn í liðið hjá ÍA, sem var þá að hefja keppni við liðin á höfuðborgarsvæðinu um stóru titlana. Hún var lipur leikmaður, fljótur og sterkur miðjumaður með mikinn baráttuanda og ótvíræða leiðtogahæfileika, sem fylgt hafa henni á lífsleiðinni. Á seinni hluta ferilsins færði hún sig aftar á völlinn og varð einn allra besti varnarmaður landsins.
Fæðingarár: 1965
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1989
8
4
0
0
1987
17
8
0
0
1986
12
3
0
0
1985
12
8
0
0
1984
13
3
0
0
1983
11
3
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
37
1