Lína hóf ung að árum að leika knattspyrnu með ÍA og átti ekki langt að sækja hæfileikana og áhugann, enda af frægri knattspyrnuætt héðan af Skaga. Lína lék allan sinn feril í stöðu miðvarðar og eignaði sér þá stöðu nánast í heilan áratug. Hún var lykilmaður í Skagaliðinu í öllum stóru titlunum á þessu tímabili, nema 1993, en þá hafði hún flutt búferlum til Reykjavíkur. Lína var hörð í horn að taka, ákaflega traustur leikmaður og er ein allra leikjahæsta knattspyrnukona Íslands.
167
11
7
0
143 | 9
23 | 2
Lína hóf ung að árum að leika knattspyrnu með ÍA og átti ekki langt að sækja hæfileikana og áhugann, enda af frægri knattspyrnuætt héðan af Skaga. Lína lék allan sinn feril í stöðu miðvarðar og eignaði sér þá stöðu nánast í heilan áratug. Hún var lykilmaður í Skagaliðinu í öllum stóru titlunum á þessu tímabili, nema 1993, en þá hafði hún flutt búferlum til Reykjavíkur. Lína var hörð í horn að taka, ákaflega traustur leikmaður og er ein allra leikjahæsta knattspyrnukona Íslands.
Fæðingarár: 1967
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1992
19
0
0
0
1991
15
1
0
0
1990
11
1
0
0
1989
9
0
0
0
1988
18
3
0
0
1987
17
3
0
0
1986
12
0
0
0
1985
15
0
0
0
1984
14
2
0
0
1983
10
0
0
0
1982
13
0
0
0
1981
14
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
7
0