Ragna Lóa er eitt mesta efni sem komið hefur fram í kvennaknattspyrnunni á Íslandi. Mikil alhliða knattspyrnukona, sem eftir var tekið á velli. Hún spilaði lengst af sem varnar- og miðjumaður, var hávaxin, fljót, sterk, ákveðin, vel spilandi og var jafnan sett til höfuðs markamaskínunar Ástu B. Gunnlaugsdóttur í Breiðablik. Ragna Lóa hafði til að bera mikla leiðtogahæfileika og var meðal annars spilandi þjálfari liðsins 1990 og leiddi lið sitt til úrslita í bikarkeppninni það ár. Ein af merkustu leikmönnum íslenskrar kvennaknattspyrnu.
88
13
35
2
80 | 12
8 | 1
Ragna Lóa er eitt mesta efni sem komið hefur fram í kvennaknattspyrnunni á Íslandi. Mikil alhliða knattspyrnukona, sem eftir var tekið á velli. Hún spilaði lengst af sem varnar- og miðjumaður, var hávaxin, fljót, sterk, ákveðin, vel spilandi og var jafnan sett til höfuðs markamaskínunar Ástu B. Gunnlaugsdóttur í Breiðablik. Ragna Lóa hafði til að bera mikla leiðtogahæfileika og var meðal annars spilandi þjálfari liðsins 1990 og leiddi lið sitt til úrslita í bikarkeppninni það ár. Ein af merkustu leikmönnum íslenskrar kvennaknattspyrnu.
Fæðingarár: 1966
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1990
11
3
0
0
1989
13
2
0
0
1987
14
2
0
0
1986
3
0
0
0
1985
15
0
0
0
1984
10
1
0
0
1983
2
1
0
0
1982
9
4
0
0
1981
11
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
35
2