Margrét byrjaði ung að leika með kvennaliði ÍA og þótti gríðarlegt efni. Hún var öflugur miðjumaður, fyrirmynd annarra leikmanna sem var sívinnandi, baráttuglöð og reif jafnan liðsfélaga sína með sér. Hún lék með liðinu sem varð bikarmeistari 1989, en meiddist illa 1991 og missti af sigrinum í bikarkeppninni það ár. Hún var erlendis 1992, en kom tvíelfd inn í liðið 1993 og varð bikarmeistari það ár undir stjórn föður síns, Áka Jónssonar. Margrét lék seinna á ferlinum með Breiðablik og varð með þeim Íslandsmeistari árið 2001.
156
20
10
0
132 | 17
18 | 2
1 | 0
4 | 0
Margrét byrjaði ung að leika með kvennaliði ÍA og þótti gríðarlegt efni. Hún var öflugur miðjumaður, fyrirmynd annarra leikmanna sem var sívinnandi, baráttuglöð og reif jafnan liðsfélaga sína með sér. Hún lék með liðinu sem varð bikarmeistari 1989, en meiddist illa 1991 og missti af sigrinum í bikarkeppninni það ár. Hún var erlendis 1992, en kom tvíelfd inn í liðið 1993 og varð bikarmeistari það ár undir stjórn föður síns, Áka Jónssonar. Margrét lék seinna á ferlinum með Breiðablik og varð með þeim Íslandsmeistari árið 2001.
Fæðingarár: 1973
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
2005
1
0
0
0
2000
15
2
1
1
1998
6
1
2
0
1997
15
1
1
0
1996
18
3
1
0
1995
15
0
0
0
1994
16
0
2
0
1993
17
3
0
0
1991
7
2
0
0
1989
13
5
0
0
1988
16
1
0
0
1987
10
2
0
0
1986
7
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
10
0
U21
4
0