Kristín var ein af þessum frumkvöðlum kvennaknattspyrnunnar á Akranesi. Hún var kornung þegar hún byrjaði að spila með meistaraflokk ÍA, fyrst um sinn í Íslandsmótinu innanhúss en þegar stelpurnar fóru að láta að sér kveða í byrjun níunda áratugarins var Kristín ein af lykil manneskjunum. Spilaði oftast hægra megin á miðjunni. Hafði góða spyrnutækni, sá um föst leikatriði, var orkumikil og góður liðsfélagi.
80
18
61 | 15
7 | 2
Kristín var ein af þessum frumkvöðlum kvennaknattspyrnunnar á Akranesi. Hún var kornung þegar hún byrjaði að spila með meistaraflokk ÍA, fyrst um sinn í Íslandsmótinu innanhúss en þegar stelpurnar fóru að láta að sér kveða í byrjun níunda áratugarins var Kristín ein af lykil manneskjunum. Spilaði oftast hægra megin á miðjunni. Hafði góða spyrnutækni, sá um föst leikatriði, var orkumikil og góður liðsfélagi.
Fæðingarár: 1964
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1986
12
2
0
0
1984
9
1
0
0
1983
17
2
0
0
1982
13
3
0
0
1981
14
9
0
0
1979
11
1
0
0
1977
3
0
0
0
1976
1
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk