Saga Stínu Aðalsteins í fótboltanum nær aftur til ársins 1971 þegar, þegar hún var í árdaga knattspyrnu kvenna hluti af ÍA liðinu sem vann fyrsta íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss. Þar komu Skagastelpurnar, sáu og sigruðu og var Stína þar fremst í flokki. Hún var alhliða íþróttakona sem m.a. gat sér gott orð í handbolta. Fín boltameðferð, hraði, yfirvegun og keppnisskap einkenndu þessa annars prúðu og hógværu knattspyrnukonu. Stína lék 3 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún er eftirminnileg íþróttakona og ein af frumkvöðlum kvennaknattspyrnunnar á Akranesi.
101
16
3
0
74 | 12
6 | 1
Saga Stínu Aðalsteins í fótboltanum nær aftur til ársins 1971 þegar, þegar hún var í árdaga knattspyrnu kvenna hluti af ÍA liðinu sem vann fyrsta íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss. Þar komu Skagastelpurnar, sáu og sigruðu og var Stína þar fremst í flokki. Hún var alhliða íþróttakona sem m.a. gat sér gott orð í handbolta. Fín boltameðferð, hraði, yfirvegun og keppnisskap einkenndu þessa annars prúðu og hógværu knattspyrnukonu. Stína lék 3 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún er eftirminnileg íþróttakona og ein af frumkvöðlum kvennaknattspyrnunnar á Akranesi.
Fæðingarár: 1957
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1985
14
1
0
0
1984
11
0
0
0
1983
16
2
0
0
1982
13
2
0
0
1981
14
7
0
0
1979
11
2
0
0
1977
3
0
0
0
1976
1
0
0
0
1975
4
1
0
0
1974
5
0
0
0
1973
4
1
0
0
1971
5
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
3
0