Íris var ein í hópi efnilegra stúlkna sem myndaði liðin sem réðu lögum og lofum í bikarkeppnunum 1989-1993. Hún var góður liðsfélagi og frábær varnarmaður. Föst fyrir, fljót og smitaði út frá sér einstökum baráttuvilja. Hún var lykilmaður á þessum árum bikarmeistari bæði árin og auk þess Meistarar meistaranna. Hún fluttist búferlum og því varð ferilinn styttri en við hefði mátt búast. Lék 4 leiki með U-16 liði Íslands og var viðloðandi A-landsliðið 1992.
93
5
80 | 2
11 | 3
4 | 0
Íris var ein í hópi efnilegra stúlkna sem myndaði liðin sem réðu lögum og lofum í bikarkeppnunum 1989-1993. Hún var góður liðsfélagi og frábær varnarmaður. Föst fyrir, fljót og smitaði út frá sér einstökum baráttuvilja. Hún var lykilmaður á þessum árum bikarmeistari bæði árin og auk þess Meistarar meistaranna. Hún fluttist búferlum og því varð ferilinn styttri en við hefði mátt búast. Lék 4 leiki með U-16 liði Íslands og var viðloðandi A-landsliðið 1992.
Fæðingarár: 1973
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
2000
11
0
0
0
1996
1
0
0
0
1994
12
0
1
0
1992
16
1
2
0
1991
15
0
0
0
1990
10
0
0
0
1989
13
1
0
0
1988
15
3
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
U16
4
0