14 ára gömul fór Halldóra ein síns liðs til Reykjavíkur og fékk að æfa með Blikastelpunum eftir að hafa fengið neitun frá KSÍ um að fá að halda áfram að æfa með strákunum fyrir vestan. Síðan lá leiðin uppá Akranes þar sem hún vakti mikla athygli fyrir afburða knattspyrnuhæfileika, dugnað, leiðtogahæfileika, ásamt mikilli útgeislun á velli. Hún lék jafnan í stöðu miðjumanns og var afar öflug í þeirri stöðu, hvort sem var í vörn eða sókn. Halldóra er ein af 4 leikmönnum liðsins, sem hefur átt þátt í öllum stærstu sigrum kvennaliðs ÍA frá upphafi.
123
49
12
1
103 | 44
19 | 5
14 ára gömul fór Halldóra ein síns liðs til Reykjavíkur og fékk að æfa með Blikastelpunum eftir að hafa fengið neitun frá KSÍ um að fá að halda áfram að æfa með strákunum fyrir vestan. Síðan lá leiðin uppá Akranes þar sem hún vakti mikla athygli fyrir afburða knattspyrnuhæfileika, dugnað, leiðtogahæfileika, ásamt mikilli útgeislun á velli. Hún lék jafnan í stöðu miðjumanns og var afar öflug í þeirri stöðu, hvort sem var í vörn eða sókn. Halldóra er ein af 4 leikmönnum liðsins, sem hefur átt þátt í öllum stærstu sigrum kvennaliðs ÍA frá upphafi.
Fæðingarár: 1968
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1993
15
5
3
0
1992
18
10
0
0
1991
6
1
0
0
1989
11
4
0
0
1988
18
11
0
0
1987
15
8
0
0
1986
12
2
0
0
1985
15
7
0
0
1984
13
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
12
1