Hallbera lék upp alla yngri flokka og upp í meistaraflokk með ÍA. Hún vakti fljótt athygli fyrir afburða knattspyrnuhæfileika, mikinn hraða og frábæran vinstri fót. Hún lék lengi vel sem vinstri kantmaður, en færðist síðar aftur í vinstri bakvörð. Hallbera á að baki 7 Íslandsmeistaratitla og 5 bikarmeistaratitla með Val og Breiðablik. Að auki lék hún í sex ár í Svíþjóð og á Ítalíu. Hallbera Guðný á að baki einstakan landsliðsferil, þar sem hún varð fljótt fastamaður og lék á öllum stórmótum sem Ísland tók þátt í á hennar ferli. Ein sú allra besta frá upphafi.
53
25
131
3
14 | 1
16 | 15
7 | 0
5 | 2
2 | 0
9 | 0
3 | 0
4 | 0
Hallbera lék upp alla yngri flokka og upp í meistaraflokk með ÍA. Hún vakti fljótt athygli fyrir afburða knattspyrnuhæfileika, mikinn hraða og frábæran vinstri fót. Hún lék lengi vel sem vinstri kantmaður, en færðist síðar aftur í vinstri bakvörð. Hallbera á að baki 7 Íslandsmeistaratitla og 5 bikarmeistaratitla með Val og Breiðablik. Að auki lék hún í sex ár í Svíþjóð og á Ítalíu. Hallbera Guðný á að baki einstakan landsliðsferil, þar sem hún varð fljótt fastamaður og lék á öllum stórmótum sem Ísland tók þátt í á hennar ferli. Ein sú allra besta frá upphafi.
Fæðingarár: 1986
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
2005
26
9
0
0
2004
18
15
0
0
2003
2
0
0
0
2002
7
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
IFK Kalmar [Svíþjóð]
2022
13
0
AIK [Svíþjóð]
2021
22
0
Djurgårdens IF [Svíþjóð]
2017
22
0
Torres [Ítalía]
2014
13
1
Piteå IF [Svíþjóð]
2012-2013
40
1
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
131
3
U21
2
0
U19
9
0
U17
3
0
U16
4
0