Áslaug Ákadóttir sýndi snemma mikla knattspyrnuhæfileika. Hún var lykilkona upp alla yngri flokkanna og varð Íslandsmeistari í bæði þriðja og öðrum flokki, í báðum tilfellum undir stjórn föður síns, Áka Jónssonar. Hún var fastamaður í yngri landsliðum Íslands, en náði ekki að leika með A-landsliðinu. Hún lék framan af ferlinum á miðjunni en var síðar færð í stöðu framherja og byrjaði strax að raða inn mörkum. Hún varð bikarmeistari með liðinu 1993 eftir frækinn 3-1 sigur á Stjörnunni.
149
98
96 | 53
16 | 21
19 | 11
5 | 1
8 | 0
8 | 3
Áslaug Ákadóttir sýndi snemma mikla knattspyrnuhæfileika. Hún var lykilkona upp alla yngri flokkanna og varð Íslandsmeistari í bæði þriðja og öðrum flokki, í báðum tilfellum undir stjórn föður síns, Áka Jónssonar. Hún var fastamaður í yngri landsliðum Íslands, en náði ekki að leika með A-landsliðinu. Hún lék framan af ferlinum á miðjunni en var síðar færð í stöðu framherja og byrjaði strax að raða inn mörkum. Hún varð bikarmeistari með liðinu 1993 eftir frækinn 3-1 sigur á Stjörnunni.
Fæðingarár: 1978
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
2014
5
2
0
0
2009
2
1
0
0
2005
10
1
1
0
2004
16
23
0
0
2003
2
3
0
0
2000
18
7
2
0
1999
18
8
2
0
1998
16
3
0
0
1996
19
19
0
0
1995
16
12
0
0
1994
14
18
0
0
1993
13
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
U21
8
0
U16
8
3