Gríðarlega traustur miðvörður sem hefði eflaust getað náð langt í stærri deildum. Afar farsæll á sínum keppnisferli og vann ófáa titlana með ÍA og síðar ÍBV. Mikill happafengur fyrir ÍA og íslenska knattspyrnu. Útsjónarsamur, teknískur varnarmaður sem lét jafnan finna vel fyrir sér á velli. Algjör leiðtogi og mjög taktískt þenkjandi. Ófá leikmanna partýin fóru í að fara yfir taktík á stofuborðinu. Gríðarlega fastur fyrir og var á stundum ekki vandur á meðulin til að stöðva andstæðingana. Varð Íslandsmeistari 5 ár í röð, 1994-96 með ÍA og 1997-98 með ÍBV.
87
0
49 | 0
9 | 0
12 | 0
2 | 0
2 | 0
8 | 0
Gríðarlega traustur miðvörður sem hefði eflaust getað náð langt í stærri deildum. Afar farsæll á sínum keppnisferli og vann ófáa titlana með ÍA og síðar ÍBV. Mikill happafengur fyrir ÍA og íslenska knattspyrnu. Útsjónarsamur, teknískur varnarmaður sem lét jafnan finna vel fyrir sér á velli. Algjör leiðtogi og mjög taktískt þenkjandi. Ófá leikmanna partýin fóru í að fara yfir taktík á stofuborðinu. Gríðarlega fastur fyrir og var á stundum ekki vandur á meðulin til að stöðva andstæðingana. Varð Íslandsmeistari 5 ár í röð, 1994-96 með ÍA og 1997-98 með ÍBV.
Fæðingarár: 1965
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1996
31
0
0
4
1
1995
26
0
0
7
1
1994
30
0
0
7
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
FK Zemun [Serbía]
1993-1994
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Víkingur [Reykjavík]
2000
18
0
ÍBV [Vestmannaeyjar]
1997-1999
61
0
Landsleikir
Leikir
Mörk