Áður en Þórður gerðist markvörður hafði hann spilað sem útileikmaður. En eftir að hafa lent í hnémeiðslum í 3. flokki var Dodda tjáð af lækni að taka því rólega og hlaupa ekki mikið. Matthías Hallgrímsson þjálfari hans stakk þá upp á því að hann færi í markið. Það gekk svo vel að ekki var aftur snúið. Þórður var aðalamarkvörður Skagaliðins um árabil. Hann var afburða teknískur markvörður og líklega einn af fyrstu nútímamarkvörðunum sem voru jafnvígir á hendur og fætur. Afar traustur leikmaður með mikinn sigur- og baráttuvilja. Lét vel í sér heyra á velli og stjórnaði sinni vörn af öryggi og festu. Eftir að keppnisferlinum lauk gerðist hann þjálfari Skagaliðsins og síðar yngri landsliða hjá KSÍ.
275
0
1
0
123 | 0
22 | 4
20 | 0
28 | 0
5 | 0
66 | 0
Áður en Þórður gerðist markvörður hafði hann spilað sem útileikmaður. En eftir að hafa lent í hnémeiðslum í 3. flokki var Dodda tjáð af lækni að taka því rólega og hlaupa ekki mikið. Matthías Hallgrímsson þjálfari hans stakk þá upp á því að hann færi í markið. Það gekk svo vel að ekki var aftur snúið. Þórður var aðalamarkvörður Skagaliðins um árabil. Hann var afburða teknískur markvörður og líklega einn af fyrstu nútímamarkvörðunum sem voru jafnvígir á hendur og fætur. Afar traustur leikmaður með mikinn sigur- og baráttuvilja. Lét vel í sér heyra á velli og stjórnaði sinni vörn af öryggi og festu. Eftir að keppnisferlinum lauk gerðist hann þjálfari Skagaliðsins og síðar yngri landsliða hjá KSÍ.
Fæðingarár: 1972
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2005
4
0
0
0
0
2004
35
0
0
3
0
2003
39
0
0
1
0
1998
28
0
0
1
0
1997
29
0
0
1
0
1996
38
0
1
1
0
1995
42
0
0
1
0
1994
37
0
0
0
0
1993
10
0
0
0
0
1992
12
0
0
0
0
1991
1
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
IFK Norrköping [Svíþjóð]
1999-2000
13
0
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
KA [Akureyri]
2002
29
0
Valur
2001
30
0
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
1
0