Þórður steig sín fyrstu spor í meistaraflokki norður á Akureyri þegar hann spilaði undir stjórn föður síns sumarið 1990. Hann fylgdi föður sínum þegar kallið barst frá Akranesi um haustið og varð strax orðin lykilmaður þegar Akranes tryggði sér sæti á ný í efstu deild 1991. Þórður var fljótur og áræðinn markaskorari af guðs náð. Jafnvígur á báða fætur með góða skallatækni. Tímabilið 1993 var Þórður hársbreidd frá því að slá markamet Péturs Péturssonar en markstangirnar á Hlíðarenda komu í veg fyrir að 20. markið liti dagsins ljós í lokaumferðinni. Þórður var auk þess að vera yfirmáta markheppinn, bæði ósérhlífinn og baráttuglaður leikmaður. Eftir frábæran atvinnumannaferil og sem fastamaður í landsliðinu um árabil snéri Þórður heim aftur 2006 og spilaði með Akranesi í 3 tímabil áður en hann lagði skóna hilluna og var þá ráðinn framkvæmdastjóri KFÍA.
200
105
58
13
79 | 30
17 | 11
15 | 6
8 | 2
16 | 1
1 | 1
50 | 35
10 | 3
14 | 6
2 | 1
8 | 6
Þórður steig sín fyrstu spor í meistaraflokki norður á Akureyri þegar hann spilaði undir stjórn föður síns sumarið 1990. Hann fylgdi föður sínum þegar kallið barst frá Akranesi um haustið og varð strax orðin lykilmaður þegar Akranes tryggði sér sæti á ný í efstu deild 1991. Þórður var fljótur og áræðinn markaskorari af guðs náð. Jafnvígur á báða fætur með góða skallatækni. Tímabilið 1993 var Þórður hársbreidd frá því að slá markamet Péturs Péturssonar en markstangirnar á Hlíðarenda komu í veg fyrir að 20. markið liti dagsins ljós í lokaumferðinni. Þórður var auk þess að vera yfirmáta markheppinn, bæði ósérhlífinn og baráttuglaður leikmaður. Eftir frábæran atvinnumannaferil og sem fastamaður í landsliðinu um árabil snéri Þórður heim aftur 2006 og spilaði með Akranesi í 3 tímabil áður en hann lagði skóna hilluna og var þá ráðinn framkvæmdastjóri KFÍA.
Fæðingarár: 1973
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2008
34
5
2
1
0
2007
24
5
1
3
0
2006
26
3
1
4
0
1993
45
49
9
2
0
1992
35
23
2
2
0
1991
36
20
2
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Stoke City F.C. [England]
2004-2006
3
0
VfL Bochum [Þýskaland]
2002-2004
44
3
Preston North End F.C. [England] [á láni]
2002
8
0
Derby County F.C. [England] [á láni]
2001
10
1
UD Las Palmas [Spánn]
2000-2002
8
1
K.R.C. Genk [Belgía]
1997-2000
92
27
VfL Bochum [Þýskaland]
1993-1997
73
10
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
KA [Akureyri]
1990
18
2
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
58
13
U21
10
3
U19
14
6
U17
2
1
U16
8
6