Sveinbjörn Hákonarson var frábær leikmaður á sínum tíma, lítill og leikinn sóknartengiliður/framherji. Sveinbjörn var baráttuglaður leikmaður sem gaf alltaf allt sem hann átti í alla leiki. Hann var fljótur og úrræðagóður, hættulegur upp við mark andstæðinganna og markheppinn. Sumum fannst hann oft full bráður á köflum í leikjum, en með meiri leikreynslu lagaðist það. Sveinbjörn var svo sannarlega maður stórleikjanna og í þeim komu fram hans bestu eiginleikar sem leikmaður.
239
58
10
1
126 | 30
25 | 11
14 | 1
11 | 0
33 | 7
Sveinbjörn Hákonarson var frábær leikmaður á sínum tíma, lítill og leikinn sóknartengiliður/framherji. Sveinbjörn var baráttuglaður leikmaður sem gaf alltaf allt sem hann átti í alla leiki. Hann var fljótur og úrræðagóður, hættulegur upp við mark andstæðinganna og markheppinn. Sumum fannst hann oft full bráður á köflum í leikjum, en með meiri leikreynslu lagaðist það. Sveinbjörn var svo sannarlega maður stórleikjanna og í þeim komu fram hans bestu eiginleikar sem leikmaður.
Fæðingarár: 1957
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1987
32
10
4
3
0
1986
30
9
6
4
1
1985
29
11
3
3
0
1984
30
8
4
2
0
1983
27
6
3
2
0
1982
31
3
2
1
0
1979
39
11
5
2
0
1978
12
0
0
0
0
1976
9
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Grimsås IF [Svíþjóð]
1980-1981
36
4
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Þór [Akureyri]
1995
20
4
Þróttur [Neskaupstaður]
1994
17
7
Þór [Akureyri]
1992-1993
36
9
Stjarnan [Garðabær]
1988-1991
75
23
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
10
1