Steinar, bróðir Ólafs Adolfssonar, var uppalinn í Ólafsvík. Snemma kom hann suður og gekk 18 ára til liðs við Val og síðar KR. Hann var klókur alhliða miðjumaður með mikinn leikskilning og útsjónarsemi. Guðjón Þórðarson tók hann með sér frá KR 1995 fyrir keppnistímabilið 1996. Steinar var afar traustur leikmaður og gat leyst allar stöður í vörn og miðju. Alhliða knattspyrnumaður sem hafði allt sem prýtt getur góðan leikmann. Sterkur persónuleiki í hóp og var mikill foringi á velli. Spilaði með ÍA út 1998 tímabilið þegar hann var keyptur í norska liðið Kongsvinger sem hann spilaði með til 2001.
106
11
14
1
51 | 2
8 | 2
7 | 1
22 | 5
2 | 1
16 | 0
17 | 0
13 | 3
2 | 0
7 | 1
Steinar, bróðir Ólafs Adolfssonar, var uppalinn í Ólafsvík. Snemma kom hann suður og gekk 18 ára til liðs við Val og síðar KR. Hann var klókur alhliða miðjumaður með mikinn leikskilning og útsjónarsemi. Guðjón Þórðarson tók hann með sér frá KR 1995 fyrir keppnistímabilið 1996. Steinar var afar traustur leikmaður og gat leyst allar stöður í vörn og miðju. Alhliða knattspyrnumaður sem hafði allt sem prýtt getur góðan leikmann. Sterkur persónuleiki í hóp og var mikill foringi á velli. Spilaði með ÍA út 1998 tímabilið þegar hann var keyptur í norska liðið Kongsvinger sem hann spilaði með til 2001.
Fæðingarár: 1970
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1998
33
7
2
2
0
1997
38
2
2
2
0
1996
35
2
1
2
1
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Kongsvinger IL [Noregur]
1999-2001
34
2
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Skallagrímur [Borgarnes]
2004-2006
4
1
KR [Reykjavík]
1995
12
0
Valur [Reykjavík]
1987-1994
132
18
Víkingur [Ólafsvík]
1985-1986
3
0
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
14
1
U21
17
0
U18
13
3
U17
2
0
U16
7
1