Sigurður Lárusson var stór og sterkur miðvörður af "gamla skólanum". Hann var afburða varnarmaður sem var betri í að stöðva áhlaup andstæðinganna en að byggja upp sóknir sinna manna, eins og þekkist í dag. Það var mikill fengur fyrir ÍA og samfélagið, Akranes, að fá Sigurð á sínum tíma. Sigurður var öll sín ár með ÍA, lykilmaður innan vallar sem utan. Leikmaður sem stóð sig best þegar á reyndi, sannur leiðtogi á velli, kappsamur og gekk á undan með góðu fordæmi.
295
32
11
0
165 | 15
28 | 5
13 | 0
8 | 1
48 | 3
Sigurður Lárusson var stór og sterkur miðvörður af "gamla skólanum". Hann var afburða varnarmaður sem var betri í að stöðva áhlaup andstæðinganna en að byggja upp sóknir sinna manna, eins og þekkist í dag. Það var mikill fengur fyrir ÍA og samfélagið, Akranes, að fá Sigurð á sínum tíma. Sigurður var öll sín ár með ÍA, lykilmaður innan vallar sem utan. Leikmaður sem stóð sig best þegar á reyndi, sannur leiðtogi á velli, kappsamur og gekk á undan með góðu fordæmi.
Fæðingarár: 1954
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1988
22
1
0
2
0
1987
27
3
1
2
0
1986
26
2
0
3
0
1985
28
3
1
4
0
1984
30
1
1
3
0
1983
34
5
1
2
1
1982
33
4
1
0
0
1981
25
4
3
0
0
1980
30
7
2
1
1
1979
40
2
4
3
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Þór [Akureyri]
1990
11
0
Þór [Akureyri]
1975-1978
--
--
ÍBA [Akureyri]
1971-1974
--
--
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
11
0