Ríkharður Jónsson var afburða knattspyrnumaður á sinni tíð. Dugnaðurinn og eljan var með ólíkindum, fyrir utan að vera geysilegur keppnismaður. Hann gat brotið upp hvaða vörn sem var, enda leikinn, hugmyndaríkur og með einstaka tækni og leikskilning. Þá var hann góður skotmaður og hafði yfir að ráða frábærri skallatækni. Með fjórum mörkum og sigri í landsleik gegn Svíum árið 1951 sló Ríkharður tóninn og enn í dag er hans minnst sem eins besta knattspyrnumanns sem komið hefur fram á Íslandi. Ríkharður var glæsilegur knattspyrnumaður sem borið hefur hróður Akraness og knattspyrnunnar víða.
184
136
33
17
95 | 68
8 | 0
69 | 59
Ríkharður Jónsson var afburða knattspyrnumaður á sinni tíð. Dugnaðurinn og eljan var með ólíkindum, fyrir utan að vera geysilegur keppnismaður. Hann gat brotið upp hvaða vörn sem var, enda leikinn, hugmyndaríkur og með einstaka tækni og leikskilning. Þá var hann góður skotmaður og hafði yfir að ráða frábærri skallatækni. Með fjórum mörkum og sigri í landsleik gegn Svíum árið 1951 sló Ríkharður tóninn og enn í dag er hans minnst sem eins besta knattspyrnumanns sem komið hefur fram á Íslandi. Ríkharður var glæsilegur knattspyrnumaður sem borið hefur hróður Akraness og knattspyrnunnar víða.
Fæðingarár: 1929
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1969
1
0
0
0
0
1966
17
7
1
0
0
1965
13
6
1
0
0
1964
10
8
4
0
0
1963
17
6
0
0
0
1962
14
1
0
0
0
1959
16
16
2
0
0
1958
16
9
4
0
0
1957
9
9
3
0
0
1956
9
7
2
0
0
1955
15
15
1
0
0
1954
14
15
7
0
0
1953
5
8
1
0
0
1952
14
18
0
0
0
1951
9
9
1
0
0
1946
5
2
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Fram [Reykjavík]
1947-1950
15
10
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
33
17