Reynir er af miklum knattspyrnuættum af Skaganum. Hann kom inn í meistaraflokk ÍA árið 1996, en hóf ferilinn með liðinu af alvöru árið 1998. Reynir var sannur leiðtogi og afburða varnarmaður. Hann var grimmur, sterkur, fljótur og góður maður á mann. Hafði mikinn leiksskilning og hafði einstakt lag á því að pirra andstæðinginn. Auk þess hafði hann góðan talanda og var gríðarlega mikilvægur í hópnum. Hann var lykilmaður í velgengni Skagamanna árin frá 2000 til 2005 og myndaði, ásamt Gunnlaugi Jónssyni eitt allra öflugasta miðvarðarparið í íslenskri knattspyrnu. Reynir hefur þjálfað og starfað sem sjónvarpsmaður við umfjöllun um íslenska knattspyrnu undanfarin ár við góðan orðstír.
310
8
133 | 1
21 | 0
23 | 0
16 | 1
62 | 4
1 | 0
50 | 2
17 | 0
11 | 0
5 | 0
4 | 1
Reynir er af miklum knattspyrnuættum af Skaganum. Hann kom inn í meistaraflokk ÍA árið 1996, en hóf ferilinn með liðinu af alvöru árið 1998. Reynir var sannur leiðtogi og afburða varnarmaður. Hann var grimmur, sterkur, fljótur og góður maður á mann. Hafði mikinn leiksskilning og hafði einstakt lag á því að pirra andstæðinginn. Auk þess hafði hann góðan talanda og var gríðarlega mikilvægur í hópnum. Hann var lykilmaður í velgengni Skagamanna árin frá 2000 til 2005 og myndaði, ásamt Gunnlaugi Jónssyni eitt allra öflugasta miðvarðarparið í íslenskri knattspyrnu. Reynir hefur þjálfað og starfað sem sjónvarpsmaður við umfjöllun um íslenska knattspyrnu undanfarin ár við góðan orðstír.
Fæðingarár: 1979
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2011
36
0
0
3
0
2005
35
2
0
7
0
2004
35
2
2
4
0
2003
31
1
1
2
0
2002
41
1
0
1
0
2001
31
0
0
3
0
2000
24
0
0
2
0
1999
40
0
1
3
0
1998
30
2
0
4
0
1997
6
0
0
0
0
1996
1
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Trelleborgs FF [Svíþjóð]
2006-2007
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Víkingur [Reykjavík]
2012
15
1
Valur [Reykjavík]
2009-2010
58
0
Fram [Reykjavík]
2007-2008
54
0
Landsleikir
Leikir
Mörk
U21
17
0
U19
11
0
U17
5
0
U16
4
1