Pálmi Haraldsson var eins og margir aðrir frá þessum efnilegu skagaárgöngum 72-75 mjög efnilegur og ætlaður stórum sigrum á ferlinum. Hann hóf sinn feril með aðalliði ÍA árið 1992 og lauk farsælum og löngum ferli árið 2009. Hann lék alla tíð með Skagamönnum, með undantekningu 1996 þegar hann lék með Breiðablik. Hann var gríðalega farsæll, samviskusamur og traustur leikmaður. Hljóðlátur leiðtogi sem lét verkin tala inn á vellinum. En hann var einnig skemmtilegur, lúnkinn, með góða boltameðferð og las leikinn betur en margur annar. Lék einnig með öllum yngri landsliðum Íslands og er einn leikjahæsti leikmaður yngri landsliða Íslands frá upphafi.
489
37
213 | 9
6 | 1
33 | 5
28 | 1
75 | 7
3 | 0
117 | 13
10 | 0
23 | 2
10 | 2
13 | 1
Pálmi Haraldsson var eins og margir aðrir frá þessum efnilegu skagaárgöngum 72-75 mjög efnilegur og ætlaður stórum sigrum á ferlinum. Hann hóf sinn feril með aðalliði ÍA árið 1992 og lauk farsælum og löngum ferli árið 2009. Hann lék alla tíð með Skagamönnum, með undantekningu 1996 þegar hann lék með Breiðablik. Hann var gríðalega farsæll, samviskusamur og traustur leikmaður. Hljóðlátur leiðtogi sem lét verkin tala inn á vellinum. En hann var einnig skemmtilegur, lúnkinn, með góða boltameðferð og las leikinn betur en margur annar. Lék einnig með öllum yngri landsliðum Íslands og er einn leikjahæsti leikmaður yngri landsliða Íslands frá upphafi.
Fæðingarár: 1974
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2009
6
1
0
0
0
2008
7
0
0
0
0
2006
30
1
0
4
0
2005
40
1
0
3
0
2004
39
0
0
4
0
2003
40
2
1
2
0
2002
37
0
0
2
0
2001
39
1
2
0
0
2000
39
5
1
0
0
1999
43
6
1
2
0
1998
36
9
2
1
0
1997
34
3
1
0
0
1995
35
2
2
2
0
1994
37
6
1
1
0
1993
20
0
1
0
0
1992
7
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Kári [Akranes]
2012-2014
8
1
Kári [Akranes]
2007
4
5
Breiðablik [Kópavogur]
1996
29
2
Landsleikir
Leikir
Mörk
U21
10
0
U19
23
2
U17
10
2
U16
13
1