Það kom á nokkuð óvart þegar Guðjón Þórðarson sótti Ólaf til Tindastóls í lok árs 1990 og átti það eftir að reynast mikill happafengur. Ólafur var stór og stæðilegur miðvörður, en Guðjón sá að í honum leyndist góður liðsmaður því Ólaf einkenndi óbilandi keppnisskap. Hann þroskaðist hratt sem miðvörður og á Skaganum varð hann einn öflugasti varnarmaður landsins. Hann varð lykilmaður í sigursælu Skagaliði fyrir aldmótin og lék sinn fyrsta A landsleik vorið 1994. Hávaxinn, sterkur og fljótur með afburða skallatækni gerði hann að öflugum varnarmanni, sem gerði ófá mörkin eftir föst leikatriði, ekki síst með skalla. Mikill baráttuvilji, sterkur persónuleiki og foringi á velli. Tvímælalaust einn allra farsælasti miðvörður okkar Skagamanna fyrr og síðar.
261
21
21
1
99 | 13
17 | 0
19 | 4
16 | 0
16 | 3
5 | 0
64 | 1
Það kom á nokkuð óvart þegar Guðjón Þórðarson sótti Ólaf til Tindastóls í lok árs 1990 og átti það eftir að reynast mikill happafengur. Ólafur var stór og stæðilegur miðvörður, en Guðjón sá að í honum leyndist góður liðsmaður því Ólaf einkenndi óbilandi keppnisskap. Hann þroskaðist hratt sem miðvörður og á Skaganum varð hann einn öflugasti varnarmaður landsins. Hann varð lykilmaður í sigursælu Skagaliði fyrir aldmótin og lék sinn fyrsta A landsleik vorið 1994. Hávaxinn, sterkur og fljótur með afburða skallatækni gerði hann að öflugum varnarmanni, sem gerði ófá mörkin eftir föst leikatriði, ekki síst með skalla. Mikill baráttuvilji, sterkur persónuleiki og foringi á velli. Tvímælalaust einn allra farsælasti miðvörður okkar Skagamanna fyrr og síðar.
Fæðingarár: 1967
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1999
1
0
0
0
0
1997
33
2
0
1
1
1996
41
5
4
7
0
1995
43
3
0
3
1
1994
38
2
0
3
0
1993
44
4
1
5
0
1992
32
4
2
4
0
1991
29
1
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
IFC Carl [Reykjavík]
2011
1
0
Skallagrímur [Borgarnes]
2003-2008
43
6
Víkingur [Reykjavík]
2002
15
0
FH [Hafnarfjörður]
2000
17
2
Tindastóll [Sauðárkrókur]
1988-1990
49
5
Víkingur [Ólafsvík]
1985-1987
10
3
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
21
1