Mijhalo Bibercic hafði komið við sögu hjá U-16 ára landsliði Júgóslavíu árið 1985, með ekki ómerkari mönnum en Zvonomir Boban og Robert Prosinecki. Mihajlo kom á Skagann rétt fyrir keppnistímabilið 1993 fyrir tilstuðlan Luca Lúkasar Kostics og fékk fljótlega viðurnefnið Mikki. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn. Hann var markaskorari af guðs náð og raðaði inn mörkum fyrir ÍA þann alltof stutta tíma sem hann lék með félaginu. Hann var alhliða framherji með ótrúlegt nef fyrir marktækifærum. Frábær skallamaður, nýtti færin sín vel og yfirburðarmaður að "fá boltann í lappirnar" og halda honum. Mikki var litríkur karakter sem virtist ekki elska neitt heitar en að skora mörk.
94
71
48 | 34
10 | 11
11 | 1
9 | 11
2 | 2
9 | 9
Mijhalo Bibercic hafði komið við sögu hjá U-16 ára landsliði Júgóslavíu árið 1985, með ekki ómerkari mönnum en Zvonomir Boban og Robert Prosinecki. Mihajlo kom á Skagann rétt fyrir keppnistímabilið 1993 fyrir tilstuðlan Luca Lúkasar Kostics og fékk fljótlega viðurnefnið Mikki. Hann var ekki lengi að stimpla sig inn. Hann var markaskorari af guðs náð og raðaði inn mörkum fyrir ÍA þann alltof stutta tíma sem hann lék með félaginu. Hann var alhliða framherji með ótrúlegt nef fyrir marktækifærum. Frábær skallamaður, nýtti færin sín vel og yfirburðarmaður að "fá boltann í lappirnar" og halda honum. Mikki var litríkur karakter sem virtist ekki elska neitt heitar en að skora mörk.
Fæðingarár: 1968
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1998
2
0
0
0
0
1996
30
26
4
4
0
1994
35
26
1
3
0
1993
27
19
7
3
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
FC Prishtina [Kosovo]
1992-1993
--
--
FK Borac Čačak [Serbía]
1988-1989
--
--
FK Radnički 1923 [Serbía]
1986-1988
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Stjarnan [Garðabær]
2004
1
0
Stjarnan [Garðabær]
1997
10
5
Breiðablik [Kópavogur]
1997
3
0
KR [Reykjavík]
1995
26
20
Landsleikir
Leikir
Mörk