Matthías Hallgrímsson var markaskorari af guðs náð og hafði allt til að bera sem góður sóknarmaður. Ef hægt var að koma á hann boltanum var boltinn sem límdur við tærnar á honum og þá gerðist eitthvað sem skapaði hættu eða mörk. Hann var oft óútreiknanlegur við markið og mörg mörk hans komu eftir einstaklingsframtak hans. Annar sterkur kostur hans var að hann tók til sín varnarleikmenn og opnaði þannig leið fyrir meðspilara sína. Mörg af hans mörkum voru einkar glæsileg. Matthías var afburða leikmaður og í fremstu röð íslenskra leikmanna á sínum tíma. Nokkrum sögum fer að varfærni Matthíasar, en hann gæti þess jafnan að ganga ekki gegn því sem forlögin birtu honum.
303
162
45
11
146 | 76
8 | 6
34 | 14
10 | 3
17 | 7
28 | 14
Matthías Hallgrímsson var markaskorari af guðs náð og hafði allt til að bera sem góður sóknarmaður. Ef hægt var að koma á hann boltanum var boltinn sem límdur við tærnar á honum og þá gerðist eitthvað sem skapaði hættu eða mörk. Hann var oft óútreiknanlegur við markið og mörg mörk hans komu eftir einstaklingsframtak hans. Annar sterkur kostur hans var að hann tók til sín varnarleikmenn og opnaði þannig leið fyrir meðspilara sína. Mörg af hans mörkum voru einkar glæsileg. Matthías var afburða leikmaður og í fremstu röð íslenskra leikmanna á sínum tíma. Nokkrum sögum fer að varfærni Matthíasar, en hann gæti þess jafnan að ganga ekki gegn því sem forlögin birtu honum.
Fæðingarár: 1946
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1979
27
9
0
0
1
1978
31
19
4
0
0
1976
11
6
0
1
0
1975
30
16
5
1
0
1974
24
13
3
0
0
1973
24
15
5
0
0
1972
4
2
0
0
0
1971
22
12
2
0
0
1970
24
12
5
0
0
1969
25
17
3
0
0
1968
19
10
1
0
0
1967
21
13
1
0
0
1966
22
10
0
0
0
1965
19
8
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
IS Halmia [Svíþjóð]
1976-1977
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Valur [Reykjavík]
1980-1981
--
--
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
45
11