Kári Steinn hóf sinn feril með aðalliði ÍA það eftirminnilega ár 1993. Hann vann sér fast sæti árið eftir og lauk farsælum og löngum ferli ekki fyrr en 2008. Hann lék alla tíð með Skagamönnum, með þeirri undantekningu árið 1998 þegar hann brá sér til Ólafsfjarðar og lék með Leiftri. Kári var vinnusamur og ósérhlífinn. Brögðóttur og lúnkinn leikmaður sem oftar en ekki setti mark sitt á stóru leikina. Kári kom inná á móti KR í úrslitaleiknum fræga 1996 og spilaði mjög vel, gerði sigurmark bikarúrslitaleiksins gegn ÍBV árið 2000 og átti stóran þátt í einum óvæntasta íslandsmeistaratitli Skagamanna 2001, eftir minnistæðan úrslitaleik í Vestmannaeyjum.
438
80
203 | 26
35 | 10
24 | 3
67 | 18
4 | 2
89 | 18
11 | 2
8 | 0
Kári Steinn hóf sinn feril með aðalliði ÍA það eftirminnilega ár 1993. Hann vann sér fast sæti árið eftir og lauk farsælum og löngum ferli ekki fyrr en 2008. Hann lék alla tíð með Skagamönnum, með þeirri undantekningu árið 1998 þegar hann brá sér til Ólafsfjarðar og lék með Leiftri. Kári var vinnusamur og ósérhlífinn. Brögðóttur og lúnkinn leikmaður sem oftar en ekki setti mark sitt á stóru leikina. Kári kom inná á móti KR í úrslitaleiknum fræga 1996 og spilaði mjög vel, gerði sigurmark bikarúrslitaleiksins gegn ÍBV árið 2000 og átti stóran þátt í einum óvæntasta íslandsmeistaratitli Skagamanna 2001, eftir minnistæðan úrslitaleik í Vestmannaeyjum.
Fæðingarár: 1974
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2008
4
0
0
1
0
2007
21
1
0
3
0
2006
25
1
0
4
0
2005
36
6
2
6
0
2004
36
4
2
2
0
2003
34
7
1
3
0
2002
28
5
1
2
0
2001
37
8
4
3
0
2000
39
5
5
4
1
1999
34
6
0
2
0
1997
32
14
2
2
0
1996
33
6
4
2
0
1995
35
11
2
1
0
1994
37
6
1
1
0
1993
7
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Leiftur [Ólafsfjörður]
1998
23
5
Landsleikir
Leikir
Mörk
U21
11
2
U19
8
0