Jón var í hópi bestu miðjumanna Íslands á áttunda áratugnum og með stórt ÍA-hjarta. Hann var mikill maður á velli, harðduglegur og vinnusamur og sterkur persónuleiki. Megin einkenni Jóns voru útsjónarsemi, sköpunargleði, skotharka, mikil gæði sendinga, kraftmikill og harður í horn að taka. Jón var sannur leiðtogi og fyrirliði, sem fór fram með góðu fordæmi. Fyrir kom að hann nánast yfirtók miðsvæðið einn síns liðs. Hann gat skorað mörk bæði sem skotum og skalla og oft voru það þýðingamikil mörk. Jón var utan vallar frekar hlédrægur að eðlisfari. Innan vallar með ÍA leiddi var hann hins vegar keppnismaður og foringi sem leiddi hópinn af festu og dugnaði.
365
30
4
0
190 | 16
8 | 0
44 | 6
16 | 1
15 | 0
35 | 5
Jón var í hópi bestu miðjumanna Íslands á áttunda áratugnum og með stórt ÍA-hjarta. Hann var mikill maður á velli, harðduglegur og vinnusamur og sterkur persónuleiki. Megin einkenni Jóns voru útsjónarsemi, sköpunargleði, skotharka, mikil gæði sendinga, kraftmikill og harður í horn að taka. Jón var sannur leiðtogi og fyrirliði, sem fór fram með góðu fordæmi. Fyrir kom að hann nánast yfirtók miðsvæðið einn síns liðs. Hann gat skorað mörk bæði sem skotum og skalla og oft voru það þýðingamikil mörk. Jón var utan vallar frekar hlédrægur að eðlisfari. Innan vallar með ÍA leiddi var hann hins vegar keppnismaður og foringi sem leiddi hópinn af festu og dugnaði.
Fæðingarár: 1949
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1982
16
0
0
1
0
1981
27
1
3
0
1
1979
38
2
1
4
0
1978
30
1
4
1
0
1977
26
1
3
2
0
1976
11
2
2
1
0
1975
31
5
3
1
0
1974
23
5
3
0
0
1973
22
0
4
1
0
1972
21
1
1
0
0
1971
28
2
1
0
0
1970
24
2
0
0
0
1969
25
1
0
0
0
1968
21
5
0
0
0
1967
16
2
1
0
0
1966
6
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
4
0