Eins og margir af betri knattspyrnumönnum okkar Skagamanna kemur Jóhannes af einni af stærstu knattspyrnuættum Akraness. Hann hóf að leika með meistaraflokknum árið 1994. Jóhannes var miðjumaður, leikstjórnandi úr skóla Sigga Jóns og hafði frábært auga fyrir samspili. Jóhannes var mikill keppnismaður og frábær í klefanum. Hann var lykilmaður í Skagaliðinu þegar liðið varð bikarmeistari árið 2000, en það ár vakti hann áhuga hollenska liðsins Groningen og gerðist atvinnumaður hjá félaginu þá um haustið. Hann lék í Hollandi 2000-2003, en flutti þá til Noregs þar sem hann lék með norska liðinu Start til ársins 2008 og hefur síðan fengist við þjálfun þar í landi, með stuttri viðkomu hér á Íslandi um tíma.
192
23
2
0
75 | 5
15 | 5
12 | 1
36 | 8
1 | 0
50 | 4
5 | 0
11 | 0
5 | 0
Eins og margir af betri knattspyrnumönnum okkar Skagamanna kemur Jóhannes af einni af stærstu knattspyrnuættum Akraness. Hann hóf að leika með meistaraflokknum árið 1994. Jóhannes var miðjumaður, leikstjórnandi úr skóla Sigga Jóns og hafði frábært auga fyrir samspili. Jóhannes var mikill keppnismaður og frábær í klefanum. Hann var lykilmaður í Skagaliðinu þegar liðið varð bikarmeistari árið 2000, en það ár vakti hann áhuga hollenska liðsins Groningen og gerðist atvinnumaður hjá félaginu þá um haustið. Hann lék í Hollandi 2000-2003, en flutti þá til Noregs þar sem hann lék með norska liðinu Start til ársins 2008 og hefur síðan fengist við þjálfun þar í landi, með stuttri viðkomu hér á Íslandi um tíma.
Fæðingarár: 1976
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2000
41
9
1
4
0
1999
41
7
7
5
0
1998
32
2
6
7
0
1997
26
2
2
1
0
1996
34
3
6
3
1
1995
14
0
0
0
0
1994
4
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Flekkerøy IL [Noregur]
2008-2013
--
--
IK Start [Noregur]
2004-2008
57
2
SC Veendam [Holland] [á láni]
2002-2003
12
1
FC Groningen [Holland]
2001-2004
5
0
MVV Maastricht [Holland]
2000-2001
16
0
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
KFS [Vestmannaeyjar]
2015
3
0
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
2
0
U21
5
0
U19
11
0
U16
5
0