Markamaskínan Hjörtur Hjartason eða Hjössi Hjassa eins og sumir kölluðu hann, er einhver allra mesti markaskorari sem Skaginn hefur alið og einn sá markahæsti í deildarkeppni á Íslandi frá upphafi. Hann skilaði nánast alltaf mörkum þegar hann reimaði á sig takkakóna. Framan af fór ferillinn reyndar hægt af stað en hann var sóttur heim frá Borgarnesi árið 2000 og lék þá sína fyrstu meistaraflokks leiki með ÍA, þá 27 ára gamall. Hjörtur var klókur og vinnusamur sóknarmaður sem hafði einstakt lag á að þefa uppi marktækifærin. Hann var nánast jafnvígur á hægri og vinstri fót og að auki einn allra besti skallamaður landsins. Hjörtur var litríkur leikmaður og barmafullur af sjálfstrausti á vellinum.
279
137
99 | 32
55 | 25
24 | 15
10 | 1
31 | 16
56 | 47
Markamaskínan Hjörtur Hjartason eða Hjössi Hjassa eins og sumir kölluðu hann, er einhver allra mesti markaskorari sem Skaginn hefur alið og einn sá markahæsti í deildarkeppni á Íslandi frá upphafi. Hann skilaði nánast alltaf mörkum þegar hann reimaði á sig takkakóna. Framan af fór ferillinn reyndar hægt af stað en hann var sóttur heim frá Borgarnesi árið 2000 og lék þá sína fyrstu meistaraflokks leiki með ÍA, þá 27 ára gamall. Hjörtur var klókur og vinnusamur sóknarmaður sem hafði einstakt lag á að þefa uppi marktækifærin. Hann var nánast jafnvígur á hægri og vinstri fót og að auki einn allra besti skallamaður landsins. Hjörtur var litríkur leikmaður og barmafullur af sjálfstrausti á vellinum.
Fæðingarár: 1974
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2014
21
4
1
2
0
2011
33
21
0
3
0
2010
30
12
0
4
0
2006
15
2
1
2
0
2005
20
7
1
7
0
2004
19
2
0
1
0
2003
30
13
0
2
0
2002
45
30
1
3
0
2001
32
30
4
3
0
2000
34
16
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Auburn University Montgomery [USA] [Háskóli]
2003-2006
72
136
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
SR [Reykjavík]
2020-2022
33
32
Kórdrengir [Reykjavík]
2018-2019
14
12
Augnablik [Kópavogur]
2015-2017
37
35
Víkingur [Reykjavík]
2012-2013
60
31
Selfoss
2009
10
7
Þróttur [Reykjavík]
2007-2009
70
35
Skallagrímur [Borgarnes]
1997-1999
47
33
Völsungur [Húsavík]
1996
20
6
Skallagrímur [Borgarnes]
1994-1995
34
22
Landsleikir
Leikir
Mörk