Guðjón, eða Gutti eins og hann er jafnan kallaður, fluttist aðeins 17 ára á Skagann, en hafði fram að því leikið með Hvöt frá heimabæ sínum, Blönduósi. Hann vakti fljótt athygli fyrir góðan leikskilning, yfirvegun og frábæran vinstri fót, sem skilaði honum ófáum glæsimörkunum utan af velli með ÍA. Hann byrjaði að láta að sér kveða með meistaraflokki árið 2000 og þá sem vinstri kantmaður, en færðist aftar á völlinn í stöðu vinstri bakvarðar. Gutti eignaði sér fljótlega þá stöðu í liðinu og þjónaði klúbbnum vel og lengi og er einn af leikjahæstu leikmönnum í sögu ÍA.
413
52
138 | 9
55 | 3
24 | 5
12 | 1
84 | 12
1 | 1
92 | 21
Guðjón, eða Gutti eins og hann er jafnan kallaður, fluttist aðeins 17 ára á Skagann, en hafði fram að því leikið með Hvöt frá heimabæ sínum, Blönduósi. Hann vakti fljótt athygli fyrir góðan leikskilning, yfirvegun og frábæran vinstri fót, sem skilaði honum ófáum glæsimörkunum utan af velli með ÍA. Hann byrjaði að láta að sér kveða með meistaraflokki árið 2000 og þá sem vinstri kantmaður, en færðist aftar á völlinn í stöðu vinstri bakvarðar. Gutti eignaði sér fljótlega þá stöðu í liðinu og þjónaði klúbbnum vel og lengi og er einn af leikjahæstu leikmönnum í sögu ÍA.
Fæðingarár: 1980
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2013
14
0
0
2
0
2012
9
0
0
1
0
2011
36
2
0
4
0
2010
32
2
0
3
0
2009
31
3
0
5
0
2008
35
3
1
6
0
2007
23
0
1
2
0
2006
28
2
3
3
0
2005
40
1
1
5
0
2004
35
7
5
3
0
2003
41
14
1
4
0
2002
37
2
1
2
0
2001
25
6
0
2
0
2000
27
10
1
1
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Kári [Akranes]
2014
4
0
Hvöt [Blönduós]
1995-1997
27
3
Landsleikir
Leikir
Mörk