Garðar var einn af sterkum hópi leikmanna sem voru að fá sín fyrstu tækifæri með Skagaliðinu í kringum og uppúr aldamótum. Garðar var algjör markavél í yngri flokkunum enda átti hann ekki langt að sækja markanefið enda bróðir tvíburanna Arnars og Bjarka Gull. Garðar var framherji af guðs náð og skilaði mörkum hvar sem hann fór, enda jafnvígur á hægri og vinstri fót og var afbragðs skallamaður. Hann var hin fullkomna nía, ávallt að valda varnarmönnum usla með hraða sínum og áræðni. Elskaði að skora mörk. Hann fékk fyrst tækifæri í Skagaliðinu árið 2001, þá aðeins 18 ára gamall. Hann skoraði eftirminnilegt sigurmark í bikarúrslitunum 2003 gegn FH. Hans besta tímabil var klárlega sumarið 2016 þegar hann endaði sem markakóngur Pepsi deildarinnar.
306
135
1
0
133 | 44
35 | 21
12 | 8
3 | 0
59 | 25
49 | 28
4 | 2
4 | 1
2 | 0
2 | 0
Garðar var einn af sterkum hópi leikmanna sem voru að fá sín fyrstu tækifæri með Skagaliðinu í kringum og uppúr aldamótum. Garðar var algjör markavél í yngri flokkunum enda átti hann ekki langt að sækja markanefið enda bróðir tvíburanna Arnars og Bjarka Gull. Garðar var framherji af guðs náð og skilaði mörkum hvar sem hann fór, enda jafnvígur á hægri og vinstri fót og var afbragðs skallamaður. Hann var hin fullkomna nía, ávallt að valda varnarmönnum usla með hraða sínum og áræðni. Elskaði að skora mörk. Hann fékk fyrst tækifæri í Skagaliðinu árið 2001, þá aðeins 18 ára gamall. Hann skoraði eftirminnilegt sigurmark í bikarúrslitunum 2003 gegn FH. Hans besta tímabil var klárlega sumarið 2016 þegar hann endaði sem markakóngur Pepsi deildarinnar.
Fæðingarár: 1983
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2022
2
0
0
0
0
2018
17
4
0
0
0
2017
33
10
0
2
0
2016
32
22
1
1
0
2015
30
17
1
0
0
2014
36
31
3
0
0
2013
24
7
1
2
0
2012
29
11
3
0
0
2004
15
7
0
0
0
2003
38
17
3
0
0
2002
35
8
1
0
0
2001
15
1
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
SpVgg Unterhaching [Þýskaland]
2010-2011
20
3
LASK Linz [Austurríki]
2010
5
1
PFC CSKA Sofia [Búlgaría]
2008-2010
5
0
IFK Norrköping [Svíþjóð]
2007-2008
45
30
Dunfermline Athletic [Skotland] [á láni]
2006
1
0
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Kári [Akranes]
2020-2021
27
4
Valur [Reykjavík]
2019
10
1
Valur [Reykjavík]
2004-2006
57
32
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
1
0
U21
4
2
U19
4
1
U17
2
0
U16
2
0