Davíð Kristjánsson var góður markvörður og skilaði yfirleitt sínu starfi vel. Hann var mikill keppnismaður og aðalsmerki hans var hve góður hann var á milli stanganna. Það lýsir Davíð hvað best að löngu eftir að hann var hættur keppni var hann sóttur í leiki 1982 og skilaði sínu vel og varð m.a. bikarmeistari og enn liðu allmörg ár þar til hann var sóttur í enn einn leikinn þá komin vel á fertugsaldurinn. Slíkt afreka ekki nema afbragðs keppnismenn.
147
0
80 | 0
20 | 0
6 | 0
6 | 0
9 | 0
Davíð Kristjánsson var góður markvörður og skilaði yfirleitt sínu starfi vel. Hann var mikill keppnismaður og aðalsmerki hans var hve góður hann var á milli stanganna. Það lýsir Davíð hvað best að löngu eftir að hann var hættur keppni var hann sóttur í leiki 1982 og skilaði sínu vel og varð m.a. bikarmeistari og enn liðu allmörg ár þar til hann var sóttur í enn einn leikinn þá komin vel á fertugsaldurinn. Slíkt afreka ekki nema afbragðs keppnismenn.
Fæðingarár: 1951
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1989
1
0
0
0
0
1983
2
0
0
0
0
1982
14
0
0
0
0
1976
13
0
0
0
0
1975
22
0
0
0
0
1974
25
0
0
0
0
1973
22
0
0
0
0
1972
2
0
0
0
0
1971
21
0
0
0
0
1970
9
0
0
0
0
1969
14
0
0
0
0
1968
2
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Vaxjö Norra [Svíþjóð]
1976-1977
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk