Björn Lárusson hóf ferillinn sem framherji en færðist síðar í bakvörðinn. Í þeirri stöðu gat hann sér gott orð sem sóknarbakvörður, sem í þá daga var nýlunda. Hann var flinkur leikmaður, tæknilega mjög góður og jafnvígur á báða fætur. Kröftugur leikmaður, fylginn sér og oft harður í horn að taka enda þótti ekki gott að lenda í návígi við hann. Það kom Birni vel bæði sem varnar- og sóknarmanni að vera góður á boltann og útsjónarsamur í sendingum, enda var hann landsliðsmaður bæði í vörn sem og sókn.
307
76
10
1
140 | 18
8 | 6
34 | 9
9 | 0
15 | 1
29 | 17
Björn Lárusson hóf ferillinn sem framherji en færðist síðar í bakvörðinn. Í þeirri stöðu gat hann sér gott orð sem sóknarbakvörður, sem í þá daga var nýlunda. Hann var flinkur leikmaður, tæknilega mjög góður og jafnvígur á báða fætur. Kröftugur leikmaður, fylginn sér og oft harður í horn að taka enda þótti ekki gott að lenda í návígi við hann. Það kom Birni vel bæði sem varnar- og sóknarmanni að vera góður á boltann og útsjónarsamur í sendingum, enda var hann landsliðsmaður bæði í vörn sem og sókn.
Fæðingarár: 1945
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1979
1
0
0
0
0
1978
4
0
0
0
0
1977
28
0
0
2
0
1976
25
0
1
0
0
1975
29
0
1
0
0
1974
22
1
1
1
0
1973
25
2
0
0
0
1972
14
1
0
0
0
1971
27
12
2
1
0
1970
8
3
0
0
0
1969
25
8
0
0
0
1968
21
17
0
0
0
1967
20
8
1
0
0
1966
22
15
1
0
0
1965
18
6
4
0
0
1964
7
2
0
0
0
1963
6
1
0
0
0
1962
5
0
1
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
10
1
B
1
1