Það var snemma ljóst að tvíburarnir Arnar og Bjarki væru einhver almestu efni sem fram hafa komið í Íslenskri knattspyrnu. Þeir fylgdu því eftir með að verða afburða knattspyrnumenn. Bjarki eins og Arnar tvíburabróðir hans, hóf að leika með Skagamönnum árið 1989 og myndaði með honum eitthvert skæðasta sóknarpar sem Ísland hefur alið. Spilamennska þeirra bræðra var andstæðingunum miskunnarlaus en um leið listfeng þeim er á horfðu. Bjarki lék gjarnan í stöðu framherja en var einnig frábær miðjuleikmaður og gat þar matað samherja sína með sinni einstöku útsjónarsemi og hæfileikum. Fræg er heimkoma Bjarka 2002, þegar hann skoraði 7 mörk í 11 leikjum með ÍA sem varð öðru fremur til þess að liðið lyfti sér upp úr tímabundnum öldudal liðsins í deildinni. Hann hefur starfað að knattspyrnumálum eftir að ferlinum lauk, m.a. við þjálfun og sem umboðsmaður knattspyrnumanna.
142
40
27
7
60 | 19
21 | 4
11 | 2
8 | 1
4 | 0
30 | 10
4 | 1
9 | 3
3 | 0
5 | 3
Það var snemma ljóst að tvíburarnir Arnar og Bjarki væru einhver almestu efni sem fram hafa komið í Íslenskri knattspyrnu. Þeir fylgdu því eftir með að verða afburða knattspyrnumenn. Bjarki eins og Arnar tvíburabróðir hans, hóf að leika með Skagamönnum árið 1989 og myndaði með honum eitthvert skæðasta sóknarpar sem Ísland hefur alið. Spilamennska þeirra bræðra var andstæðingunum miskunnarlaus en um leið listfeng þeim er á horfðu. Bjarki lék gjarnan í stöðu framherja en var einnig frábær miðjuleikmaður og gat þar matað samherja sína með sinni einstöku útsjónarsemi og hæfileikum. Fræg er heimkoma Bjarka 2002, þegar hann skoraði 7 mörk í 11 leikjum með ÍA sem varð öðru fremur til þess að liðið lyfti sér upp úr tímabundnum öldudal liðsins í deildinni. Hann hefur starfað að knattspyrnumálum eftir að ferlinum lauk, m.a. við þjálfun og sem umboðsmaður knattspyrnumanna.
Fæðingarár: 1973
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2009
13
0
0
2
0
2008
5
0
0
3
1
2006
14
2
2
4
0
2002
11
7
3
2
0
1995
12
7
5
1
0
1994
1
1
0
0
0
1992
31
10
7
0
0
1991
32
9
5
0
0
1990
12
2
0
0
0
1989
11
2
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Preston North End F.C. [England]
1999-2002
45
2
SK Brann [Noregur]
1998
7
1
Molde FK [Noregur]
1997-1998
18
6
SV Waldhof Mannheim [Þýskaland]
1995-1997
39
9
1. FC Nürnberg [Þýskaland]
1994-1995
27
5
Feyenoord [Holland]
1992-1994
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Ármann [Reykjavík]
2018
1
0
FH [Hafnarfjörður]
2010-2012
55
0
Valur [Reykjavík]
2009
1
0
FH [Hafnarfjörður]
2007-2008
26
5
KR [Reykjavík]
2003-2005
30
5
Deiglan [Reykjavík]
2002
1
0
KR [Reykjavík]
1999
16
11
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
27
7
U21
4
1
U19
9
3
U17
3
0
U16
5
3