Árni Gautur fluttist með fjölskyldu sinni á Akranes árið 1984 frá Bandaríkjunum þar sem faðir hans nam læknisfræði. Fljótt kom í ljós að Árni var afburða íþróttamaður nánast sama hvaða íþrótt hann stundaði. Hann var í fyrstu útileikmaður en þegar markmaður 5.flokks ÍA fluttist til Reykjavíkur ákvað hann að prófa að vera í marki og það var ekki aftur snúið. Árni varð fljótt efnilegasti markmaður landsins en fyrir á fleti var Þórður Þórðarsson sem takmarkaði tækifæri Árna Gauts. Árni gekk til liðs við nýliða Stjörnunnar árið 1997 Hann vakti athygli erlendra liða og Arsenal sótti fast að fá hann til reynslu en vegna meiðsla þá varð ekkert úr því. Hann skrifaði hins vegar undir samning við norska stórliðið Rosenborg þar sem hann átti magnaðan feril og varð þar 6 sinnum meistari og síðar meistari með Vålerenga. Norska blaðið Aftonposten valdi Árna besta útlendingurinn í sögu deildarinnar í úttekt vorið 2007. Hann lék með Manchester City árið 2004 og var fastamaður í landsliðinu um árabil. Árni setti hanskana á hilluna vorið 2012.
31
0
71
0
6 | 0
3 | 0
1 | 0
16 | 0
11 | 0
3 | 0
7 | 0
3 | 0
Árni Gautur fluttist með fjölskyldu sinni á Akranes árið 1984 frá Bandaríkjunum þar sem faðir hans nam læknisfræði. Fljótt kom í ljós að Árni var afburða íþróttamaður nánast sama hvaða íþrótt hann stundaði. Hann var í fyrstu útileikmaður en þegar markmaður 5.flokks ÍA fluttist til Reykjavíkur ákvað hann að prófa að vera í marki og það var ekki aftur snúið. Árni varð fljótt efnilegasti markmaður landsins en fyrir á fleti var Þórður Þórðarsson sem takmarkaði tækifæri Árna Gauts. Árni gekk til liðs við nýliða Stjörnunnar árið 1997 Hann vakti athygli erlendra liða og Arsenal sótti fast að fá hann til reynslu en vegna meiðsla þá varð ekkert úr því. Hann skrifaði hins vegar undir samning við norska stórliðið Rosenborg þar sem hann átti magnaðan feril og varð þar 6 sinnum meistari og síðar meistari með Vålerenga. Norska blaðið Aftonposten valdi Árna besta útlendingurinn í sögu deildarinnar í úttekt vorið 2007. Hann lék með Manchester City árið 2004 og var fastamaður í landsliðinu um árabil. Árni setti hanskana á hilluna vorið 2012.
Fæðingarár: 1975
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1996
9
0
0
0
0
1995
10
0
0
0
0
1994
12
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Lierse S.K. [Belgía]
2011
2
0
Odd Grenland [Noregur]
2008-2010
62
0
Thanda Royal Zulu F.C. [Suður Afríka]
2008
7
0
Vålerenga Fotball [Noregur]
2004-2007
90
0
Manchester City F.C. [England]
2003-2004
2
0
Rosenborg BK [Noregur]
1998-2003
81
0
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Stjarnan [Garðabær]
1997
20
0
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
71
0
U21
11
0
U19
3
0
U17
7
0
U16
3
0