Það var snemma ljóst að tvíburarnir Arnar og Bjarki væru einhver almestu efni sem fram hafa komið í Íslenskri knattspyrnu. Þeir fylgdu því eftir með að verða afburða knattspyrnumenn. Ásamt bróður sínum Bjarka létu þeir snemma til sín taka og voru farnir að vekja athygli stórliða Evrópu kornungir. Arnar var listamaður með boltann, fljótur, útsjónarsamur og markheppinn framherji. Hann fór, ásamt Bjarka tvíburabróður sínum til Feyernoord í Hollandi 1992 og hóf þar með glæstan atvinnumannaferil sinn. Lék m.a. á Englandi, Skotlandi, Þýskalandi, Frakklandi og Hollandi. Hann lék einnig með nokkrum öðrum liðum hér heima, þar sem hann raðaði jafnan inn mörkum og vann til titla. Arnar er í dag einn af farsælustu og klókustu knattspyrnuþjálfurum landsins og hefur sem slíkur orðið bæði Íslands- og bikarmeistari.
162
107
32
3
68 | 43
26 | 23
11 | 5
5 | 2
8 | 6
36 | 23
6 | 2
13 | 6
2 | 1
5 | 3
Það var snemma ljóst að tvíburarnir Arnar og Bjarki væru einhver almestu efni sem fram hafa komið í Íslenskri knattspyrnu. Þeir fylgdu því eftir með að verða afburða knattspyrnumenn. Ásamt bróður sínum Bjarka létu þeir snemma til sín taka og voru farnir að vekja athygli stórliða Evrópu kornungir. Arnar var listamaður með boltann, fljótur, útsjónarsamur og markheppinn framherji. Hann fór, ásamt Bjarka tvíburabróður sínum til Feyernoord í Hollandi 1992 og hóf þar með glæstan atvinnumannaferil sinn. Lék m.a. á Englandi, Skotlandi, Þýskalandi, Frakklandi og Hollandi. Hann lék einnig með nokkrum öðrum liðum hér heima, þar sem hann raðaði jafnan inn mörkum og vann til titla. Arnar er í dag einn af farsælustu og klókustu knattspyrnuþjálfurum landsins og hefur sem slíkur orðið bæði Íslands- og bikarmeistari.
Fæðingarár: 1973
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2009
12
5
0
3
0
2008
6
3
0
0
0
2006
28
15
2
1
0
1997
2
1
0
0
0
1995
12
19
2
1
0
1992
35
34
3
2
0
1991
36
23
1
0
0
1990
20
4
1
0
0
1989
11
3
4
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Dundee United [Skotland]
2002-2003
7
0
Stoke City [England] [á láni]
2002
11
3
Stoke [England] [á láni]
2000
18
3
Leicester City [England]
1999-2002
39
4
Bolton Wanderers [England]
1997-1999
53
15
Sochaux [Frakkland]
1995-1997
25
4
1. FC Nürnberg [Þýskaland]
1994-1995
28
8
Feyenoord [Holland]
1992-1994
9
0
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Fram [Reykjavík]
2011
25
10
Haukar [Hafnarfjörður]
2010
23
12
Valur [Reykjavík]
2009
5
0
FH [Hafnarfjörður]
2007-2008
39
14
KR [Reykjavík]
2003-2005
41
16
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
32
3
U21
6
2
U19
13
6
U17
2
1
U16
5
3