Það var mikill fengur fyrir Skagamenn að fá Hornfirðinginn og tengdason Akraness, Ármann Smára Björnsson til liðs við sig fyrir leiktímabilið 2012. Þessi 2ja metra skriðdreki hafði getið sér gott orð bæði hér heima með FH-ingum og Val, og svo í atvinnumennskunni úti í Noregi. Þar varð hann m.a. deildarmeistari með Brann. Ármann Smári var stór og stæðilegur framherji, snöggur og nautsterkur sem afar erfitt var að dekka í boxinu. Hann færðist aftar á völlinn í miðvörðinn við komuna á Akranes og var hornsteinn í Skagaliðinu í fimm tímabil og fyrirliði liðsins frá árinu 2014 þar til hann lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2016.
169
11
6
1
82 | 4
22 | 1
6 | 1
24 | 1
19 | 3
7 | 1
2 | 0
Það var mikill fengur fyrir Skagamenn að fá Hornfirðinginn og tengdason Akraness, Ármann Smára Björnsson til liðs við sig fyrir leiktímabilið 2012. Þessi 2ja metra skriðdreki hafði getið sér gott orð bæði hér heima með FH-ingum og Val, og svo í atvinnumennskunni úti í Noregi. Þar varð hann m.a. deildarmeistari með Brann. Ármann Smári var stór og stæðilegur framherji, snöggur og nautsterkur sem afar erfitt var að dekka í boxinu. Hann færðist aftar á völlinn í miðvörðinn við komuna á Akranes og var hornsteinn í Skagaliðinu í fimm tímabil og fyrirliði liðsins frá árinu 2014 þar til hann lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2016.
Fæðingarár: 1981
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2016
33
3
1
3
0
2015
33
0
0
1
0
2014
38
3
1
2
1
2013
33
3
1
2
0
2012
32
2
3
2
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Hartlepool United F.C. [England]
2009-2011
41
3
SK Brann [Noregur]
2006-2009
34
5
SK Brann [Noregur] [á láni]
2002
7
3
Lillestrøm SK [Noregur] [á láni]
2000
--
--
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
FH [Hafnarfjörður]
2004-2006
43
7
Valur [Reykjavík]
2001-2003
51
7
Sindri [Hornafjörður]
2000
11
5
Sindri [Hornafjörður]
1996-1999
50
40
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
6
1
U21
7
1
U19
2
0